Verkefni
Blikastaðir
Blikastaðir er opið og óbyggt svæði við Vesturlandsveg á sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.
Á svæðinu er fyrirhuguð uppbygging atvinnukjarnans Korputúns sem skipulagður verður með náttúrugæði, sjálfbærni og samnýtingu að leiðarljósi.